Sjúkraþjálfun
Við hjá Gáska hjálpum þér að feta réttu leiðina að settu markmiði.
Skref í átt að bata
Í samstarfi við sjúkraþjálfar stígur þú skref í átt að bata. Með greiningu að leiðarljósi gerum við meðferðaráætlun um endurhæfingu. Sú meðferðaráætlun felur oft í sér einkennameðferð, fræðslu og æfingar/liðkun/teygjur.
Hér sérðu nokkra af þeim flokkum áskorana sem sjúkraþjálfarar starfa daglega við að hjálpa skjólstæðingum sínum að tækla.
Axlarmein
Meðferðarsvið: Sjúkraþjálfun
Hjá Gáska starfa sérhæfðir sjúkraþjálfarar í axlarmeðferðum…
Bakverkir
Meðferðarsvið: Sjúkraþjálfun
Bakverkir eru algengir og lýjandi – fáðu upplýsingar um hvað er til ráða!…
Íþróttaskaðar
Meðferðarsvið: Sjúkraþjálfun
Endurhæfing íþróttafólks er viðkvæmur jafnvægisgangur þar sem við gætum fyllsta öryggis…
Meðgöngutengd vandamál – grindarbotn
Meðferðarsvið: Sjúkraþjálfun
Er ég með grindargliðnun? Á mér að líða svona í stoðkerfinu á meðgöngu? Hvað er til ráða?…
Sjúkraþjálfun (h)eldri borgara
Meðferðarsvið: Sjúkraþjálfun
Með hækkandi meðalaldri reynist síðasta æviskeið fólks lengra og lengri…
Slitgigt
Meðferðarsvið: Sjúkraþjálfun
Slitgigt er algengasta tegund gigtar. Slit í stoðkerfinu er eðlilegur fylgikvilli hækkandi aldurs…
Vinnustöðutengt vandamál – skjánotkun
Meðferðarsvið: Sjúkraþjálfun
Mögulega er heilsubót fólgin í smávægilegum breytingum á vinnuaðstæðum hjá þér….
Vöðvabólga – líkamsstöðutengt
Meðferðarsvið: Sjúkraþjálfun
Ástandið „vöðvabólga” felur í sér síspennuástand á vöðvunum…