Gáski sjúkraþjálfun: 568 9009 • Þönglabakka 1, 109 Reykjavík • Bolholti 8, 105 Reykjavík • afgreidsla@gaski.is
GaskiBanner3

Um okkur

Gáski býður upp á ahliða sjúkraþjálfun með áherslu á heilsurækt og heilbrigðan lífsstíl

Yfir 30 ára reynsla

Frá árinu 1988 hefur markmiðið verið að styðja, efla og leiðbeina skjólstæðingum til betra lífs.

Gáski er miðsvæðis

Við erum á tveimur stöðum, Mjódd og Bolholti

Alls starfa um 30 sjúkraþjálfarar hjá Gáska, í Mjódd og Bolholti. Hér getur þú flett upp sjúkraþjálfurum á hvorum stað fyrir sig – og séð áhugasvið/sérþekkingu þeirra. Við mælum með að þú veljir þann stað sem er meira í þinni alfaraleið.

Þönglabakki 1

Við erum uppi á 2. hæð. Þú getur tekið lyftuna eða notað stigann. Um er að ræða sama inngang og Læknasetrið og Heilsugæslan.

Bolholt 8

Í Bolholti er stór og rúmgóð heilsurækt ásamt meðferðarrýmum. Gott aðgengi af jarðhæð með rampi fyrir hjólastóla.

Veldu staðsetningu sem hentar þér

Hjá Gáska starfa um 30 sjúkraþjálfarar sem hver og einn hefur mikla reynslu. Reynslan er fjölbreytt.  Þannig hefur þú möguleika á að hitta þann sem gæti hentað  þínu vandamáli sem best.

Starfsfólk skrifstofu og móttöku

Sjúkraþjálfun er partur af heildrænni endurhæfingu

Sjúkraþjálfun tekur til fjölmargra þátta sem verða á vegi einstaklingsins í endurhæfingu. Það er margs að gæta við undirbúning endurhæfingar. Þar er einstaklingurinn sjálfur einn sterkasti hlekkurinn.

Árangursrík heilsurækt

Við erum alltaf í salnum til að aðstoða

Góð vísa er aldrei of oft kveðin. Við vitum að endurteknar æfingar skila árangri. Með sérhannaða og fjölbreytta æfingaáætlun frá þjálfurum Gáska, nærðu stöðugleika í framkvæmd æfinga sem skila sér í betri daglegri heilsu og líðan.

Rúmgóð aðstaða til líkamsræktar

Bæði í Mjódd og Bolholti bjóðum við upp á rúmgóða og bjarta líkamsræktaraðstöðu sem opin er frá kl. 8-16 alla virka daga.

is_IS

Skrá á biðlista?

Þarftu afbóka tíma?

Ef þú vilt að bóka nýjan tíma, hringdu í okkur í síma 568 9009

Viltu panta símtal?