Heilsurækt
Endurhæfing
Sjúkrajálfarar í Gáska vinna oft með fólki sem er að stíga upp úr veikindum til skamms eða lengri tíma og reynist þeim oft góður félagi í að brúa bilið frá veikindatímabili þar til það treystir sér í að stunda æfingar sjálfstætt eða á almennum líkamsræktarstöðvum. Í Gáska eru frábærar aðstæður til þessa, enda stór og rúmgóður líkamsræktarsalur þar sem sjúkraþjálfarar leiðbeina í salnum.
Endurhæfingaráætlanir okkar fela oftast í sér flestar ef ekki allar eftirtaldar tegundir þjálfunar:
Liðleikaþjálfun
Meðferðarsvið: Heilsurækt
Liðleiki hefur á undanförnum árum orðið meira áberandi í námskeiðahaldi innan líkamsræktargeirans….
Stöðugleikaþjálfun
Meðferðarsvið: Heilsurækt
Við köllum þjálfun þessa djúpa vöðvakerfis stöðugleikajálfun. Í daglegu tali er vísað til þessa vöðvakerfis sem „core“ kerfisins….
Styrktarþjálfun
Meðferðarsvið: Heilsurækt
Með hækkandi aldri rýrnar vöðvamassinn, þó við vinnum ekkert til þess….
Sundþjálfun
Meðferðarsvið: Heilsurækt
Gáski mælir með sundi sem hluta af endurhæfingu eða lífsstíl fólks……
Þolþjálfun
Meðferðarsvið: Heilsurækt
Æfðu undir handleiðslu þjálfara sem hefur skilning á lífeðlisfræðinni í þjálfun og getur sniðið æfingaáætluna að þínum lungum….