Mundína Kristinsdóttir

Sjúkraþjálfari Mjódd

Sjúkraþjálfari Mjódd

mundina@gaski.is

Nám:

  • Stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri 1992
  • B.Sc í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 1997
  • Leyfi frá Landlæknisembætti 2007 til að stunda nálastungumeðferð.

Starfsferill:
  • Reykjalundur 1997-2008, fyrst á geðsviði en síðar á hjartasviði.
  • HL stöðin frá 1999, er verkefnastjóri grunnþjálfunar hjartasjúklinga.
  • Sjúkraþjálfari með skíðalandsliðum fyrir Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands farið á Ólympíudagar æskunnar frá 1999 og einnig Vetrarólympíuleika í Tórínó 2006.
  • Einnig á smáþjóðaleika á Kýpur 2009

Áhugasvið innan sjúkraþjálfunar: Þjálfun hjarta- og lungnasjúklinga.