Edda Lúvísa Blöndal

Sjúkraþjálfari Bolholti

Sjúkraþjálfari Bolholti

edda@gaski.is

Nám:

  • Útskrift frá HÍ, B.Sc. í sjúkraþjálfun 2004
  • Greining og meðferð á einkennum frá baki, framhaldsnámskeið 2007
  • Greining og meðferð á einkennum frá hálsi, framhaldsnámskeið.
  • Námskeið hjá Shirley Sahrmann, PhD.
  • Námskeið hjá Coach2Coach í Stokkhólmi, samtalstækni kennd í þjálfunarfræðum.

Starfsferill:
  • Hóf störf sem sjúkraþjálfari hjá Gáska 2008
  • Sjúkraþjálfari á Sjúkraþjálfun Kópavogs 2007 - 2008
  • Sjúkraþjálfari á bæklunardeild St. Görans sjukhus, Stokkhólmi 2005 - 2007

Önnur störf innan þjálfunar og heilsuræktar:
  • Karateþjálfun barna, unglinga, fullorðinna í Karatefélaginu Þórshamri síðastliðin 15 ár samhliða eigin keppnisferli í karate innanlands og utan. Hópþjálfun í bakleikfimi á vegum Gáska. Danskennsla í SalsaIceland, salsadansskóla.  Kennsla sjálfsvarnarnámskeiða á eigin vegum og fyrir Karatefélagið Þórshamar

Áhugasvið innan sjúkraþjálfunar: Íþróttasjúkraþjálfun, þjálfunarfræði, manual therapy