Gáski – sjúkraþjálfun var með þeim fyrstu til að bjóða einkaþjálfun hér á landi. Frá upphafi hefur öll þjálfun verið miðuð við þarfir hvers viðskiptavinar og er enn. Þeir sem óska eftir einkaþjálfun fá viðbótarþjónustu

Sjúkraþjálfun
Ertu með bakverk? Er þér illt í öxlinni?
Við hjá Gáska – sjúkraþjálfun veitum þeim sem þjást af verkjum í vöðvum og liðum alhliða þjónustu. Markmið okkar er að bæta líðan, hreyfifærni og starfsgetu þeirra sem til okkar leita.

Heilsurækt
Æfingasalur Í Gáska er rúmgóður og vel búinn æfingasalur. Hann nýtist þeim sem eru í meðferð hverju sinni en einnig getur fólk keypt sér æfingakort án þess að vera í sjúkraþjálfun. Sjúkraþjálfari eða íþróttakennari leiðbeinir og aðstoðar við uppsetningu æfingaáætlunar

Meðgöngusund
Meðgöngusund ® er sundleikfimi fyrir barnshafandi konur. Áhersla er lögð á stöðugleikaþjálfun fyrir mjóbak og mjaðmagrind. Einnig eru gerðar liðkandi og styrkjandi æfingar fyrir allan líkamann.

Ekki vera hryggur!
Sem hluti af átakinu Heilsueflandi Breiðholt ætlar Gáski sjúkraþjálfun að bjóða uppá líkamsstöðugreiningu og fræðslu í því hvernig fyrirbyggja má vöðva vandamál í baki og hálsi vegna tölvu/símanotkunar....
Sjá meira
Samband
Pantaðu tíma eða sendu okkur fyrirspurn hér....
Sjá meira
Tilboð í líkamsrækt fyrir félagsmenn Spoex og MS
Gáski býður félagsmönnum MS og þeim sem fara á göngudeild Spoex að koma í líkamsrækt í góðum og björtum æfingasal Gáska í Bolholti, 20% afslátt af 12 vikna líkamsræktarkortum. Hægt að fá tíma hjá þjálfara sem setur upp æfingaprógram fyrir viðkomandi. Þeir félagsmenn Spoex...
Sjá meira