Sjúkraþjálfun eða lyf?

Sjúkraþjálfun eða lyf?

Meðhöndlum meinið. Sveinn Sveinsson sjúkraþjálfari varar við ofnotkun verkjalyfja. Samkvæmt rannsóknum geta sum þeirra aukið líkur á hjartaáfalli  en öll hafa þau misalvarlegar aukaverkanir sem valda fólki ama. Þó svo að ólyfseðilskyld verkjalyf geti slegið tímabundið á verki eru þau

Ökklatognun

Ökklatognun

Við það að misstíga sig, þá skaðast liðbönd og bólga myndast.  Kallast það ökklatognun af því að það tognar á liðböndum sem tengja saman ökklabeinin. Liðböndin verða aum viðkomu og oftast er verkur við að ganga.  Með því að hlífa

Brjósklos

Brjósklos

Brjósklos (diskus prolaps) Hryggþófar, brjóskþófar eða diskar liggja á milli hryggjaliða og mynda liðamót sem gefa kost á hreyfingu milli þeirra. Hver hryggþófi hefur um leið mikilvægt hlutverk við að binda hryggjarliði saman og á hverjum diski hvílir talsverður þungi