Kári Árnason

Sjúkraþjálfari Bolholti

Sjúkraþjálfari Bolholti

kari@gaski.is

Nám:

 • Stúdentspróf frá Verslunarskóla Íslands vorið 2008
 • BSc í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands vorið 2013
 • Msc Performing Arts Medicine frá University College London 2016

 • Starfsferill:
  • Gáski sjúkraþjálfun frá september 2014
   Sjúkraþjálfari á göngudeild sjúkraþjálfunar á Landspítalanum í Fossvogi frá 2016
    Sjúkraþjálfari á bæklunar- og heila&taugaskurðdeild Landspítalans í Fossvogi 2013-2015
     Stundakennari við tónlistardeild Listaháskóla Íslands frá janúar 2014
      Sjúkraþjálfari hjá meistaraflokki Fylkis (kvk) í knattspyrnu 2017
       Sjúkraþjálfari hjá meistaraflokki Grindavíkur (kvk) í knattspyrnu 2016
        Sjúkraþjálfari hjá meistaraflokkum Fram (kk&kvk) í handbolta tímabilið 2014-15
         Sjúkraþjálfari á MT – stofunni frá október 2013 – júlí 2014
          Sjúkraþjálfari KV (Knattspyrnufélags Vesturbæjar) frá 2010-2014
           Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara á bæklunarskurðdeild LSH sumrin 2010-2012

          Áhugasvið innan sjúkraþjálfunar:
          • Meðhöndluð tónlistarfólks og dansara, almenn sjúkraþjálfun, íþróttasjúkraþjálfun og endurhæfing eftir bæklunaraðgerðir.

          Rannsóknaskrif:
          • „Playing-related musculoskeletal disorders among Icelandic music students: Differences between students playing classical vs rhythmic music“. Meðhöfundar: Dr. Árni Árnason og Dr. Kristín Briem. Birt í „Medical problems of performing artist“ í júní 2014.
          • “Áhrif þátttöku í forvarnar- og fræðslunámskeiði á líkamsvitund tónlistarnemenda og viðhorf þeirra til forvarna og góðrar heilsu”. Meðhöfundar: Dr. Árni Árnason og Dr. Kristín Briem. Birt í “Sjúkraþjálfaranum” í mars 2016.

          Ráðstefnuerindi:
          • Ráðstefna Performing Arts Medicine Assocation í New York 2016 - “Playing-related musculoskeletal disorders among Icelandic music students: Differences between students playing classical vs rhythmic music“
          • Ráðstefna European Piano Teachers Association í Reykjavík 2016 – “Incorporating health promotion and injury prevention into music teaching”
          • Dagur Sjúkraþjálfunar 2017 – “The show must go on - Aðkoma sjúkraþjálfara að meðhöndlun raddvandamála hjá söngvurum”
          • Hef flutt fjölda annarra fræðslu- og ráðstefnu erinda hérlendis um heilsu tónlistarmanna

           Önnur störf:
          • Stofnandi “Reykjavík Art Clinic” sérstakrar sjúkraþjálfunarmótttöku fyrir listamenn
          • Hóf samstarf með Sinfóníuhljómsveit Íslands haustið 2016